Vel var mætt á móttöku fyrir íslendinga hjá kínverska sendiherranum í gær 26.09.2019 til að halda uppá 70 ár afmæli Kínverska Alþýðulýðveldisins frá 1949.

Hér sjást sölumenn G.Ingason Seafood, Vera og Sheriff með kínverska sendiherranum ásamt Halldóri og Katrínu.